Hrekkjavakan var hryllilega hræðileg
Haldið var uppá hrekkjavökuna í dag og við skemmtum okkur með því að brjóta upp hefðbundinn vinnudag og klæðast búningum og hræða hvort annað örlítið. Hér má sjá myndir bæði úr Stjörnugróf og Ögurhvarfi
Haldið var uppá hrekkjavökuna í dag og við skemmtum okkur með því að brjóta upp hefðbundinn vinnudag og klæðast búningum og hræða hvort annað örlítið. Hér má sjá myndir bæði úr Stjörnugróf og Ögurhvarfi
Ás vinnustofa hóf starfsemi sína þann 22. október 1981, í dag eru því 38 ár frá því starfsemin hófst. Í upphafi var Ás til húsa í Lækjarási við Stjörnugróf í 150 fermetrum. Vinnustofan hefur starfað á nokkrum stöðum í gegnum árin en í október 2016 flutti hún í ný og glæsileg húsakynni í Ögurhvarfi 6, Kópavogi. Í … Read more