Vinnustofa í stafrænni sögugerð á Ítalíu

Dagana 24.-30. nóvember héldu 2 starfsmenn Áss ásamt 2 leiðbeinendum til Ítalíu til þess að taka þátt í samevrópskri vinnustofu í stafrænni sögugerð. Vinnustofuna sóttu 2 fatlaðir einstaklingar frá Íslandi, Finnlandi, Slóveníu, Litháen og Ítalíu, 10 alls auk leiðbeinenda. Fulltrúar Íslands þetta skiptið voru þau Erna Sif Kristbergsdóttir og Valur Alexandersson ásamt Brynjari Hans Lúðvíkssyni … Read more

Smíkó í nýtt húsnæði á alþjóðadegi fatlaðra

Í dag, 3. desember, á alþjóðadegi fatlaðra opnuðum við nýtt húsnæði fyrir Smíkó smíðaverkstæði með formlegum hætti. Með því leggjum við okkar lóð á vogarskálarnar til að gera daginn hátíðlegan. Enn einu sinni stendur félagið fyrir því að bæta aðstöðu fatlaðs fólks.  Við viljum að þjónustunotendur okkar búi við góðar aðstæður hvort sem er á … Read more

Jólamarkaðurinn Ögurhvarfi og jólahúsið á aðventuhátíð Kópavogs

Við erum ánægð með frábæra mætingu til okkar um helgina. Fullt var út úr dyrum í Ögurhvarfi og margir komu við hjá okkur í jólahúsið á aðventuhátíðinni við menningarhúsin í Kópavogi. Á markaðinum og í jólahúsinu vorum við að selja vöru sem er í framleiðslu árið um kring á starfsstöðvum félagsins í Ási vinnustofu, Bjarkarási, … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél