Vinnustofa í stafrænni sögugerð á Ítalíu
Dagana 24.-30. nóvember héldu 2 starfsmenn Áss ásamt 2 leiðbeinendum til Ítalíu til þess að taka þátt í samevrópskri vinnustofu í stafrænni sögugerð. Vinnustofuna sóttu 2 fatlaðir einstaklingar frá Íslandi, Finnlandi, Slóveníu, Litháen og Ítalíu, 10 alls auk leiðbeinenda. Fulltrúar Íslands þetta skiptið voru þau Erna Sif Kristbergsdóttir og Valur Alexandersson ásamt Brynjari Hans Lúðvíkssyni … Read more