Velkomin í Verslunina Ása fyrir bóndadaginn

Þá höfum við pakkað niður jólunum í versluninni og erum tilbúin fyrir næstu hátíð. Á föstudag er upphafi þorrans fagnað með bóndadeginum og hvetjum við alla til að koma til okkar, versla vörur og gleðja bóndann með fallegri gjöf. Við eigum hrúta og ýmislegt annað sem sjá má myndum. Auðlesinn texti: Núna eru jólin búin … Read more

Styrkir fyrir myndlistarnámskeiðum

Ás hefur nýverið fengið tvo góða styrki fyrir myndlistarnámskeiðum. Í samstarfi við Myndlistaskólann í Reykjavík verða haldin námskeið á vorönn í Stjörnugróf. Styrkur frá Barnavinafélaginu Sumargjöf verður nýttur til námskeiðs fyrir yngstu börnin í Lyngási. Styrkur frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborg verður varið í tvö myndlistanámskeið fyrir fullorðið fólk í vinnu og virkni. Á myndinni má sjá … Read more

Kerti

Á nýju ári er svo mikill kraftur í starfseminni hjá okkur að við erum að klára kertalagerinn. Við hvetjum þá sem eiga kerti aflögu og vilja styðja okkur að koma með kertaafganga á svæði tvö eða á skrifstofuna. Við afþökkum ilmkerti. Á sama tíma gefst tækifæri til að kíkja í Verslunina Ásar og kaupa tuskur … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél