Hvað tekur við 04.maí ?
Stjórnendur félagsins hafa síðustu daga skipulagt breytingar á starfsemi Vinnu og virkni og breytingu á heimsóknarbanni á heimilum félagsins vegna tilslökunar á samkomubanni í byrjun maí mánaðar. Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis hafa gefið út leiðbeiningar fyrir velferðarþjónustu sem hægt er að nálgast hér. Starfsmenn í Vinnu og virkni hafa fengið tölvupóst og von er … Read more