Aðalfundur 2020
Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 26. maí í Ögurhvarfi 6. Þessi 62. aðalfundur var að nokkru leyti með óhefðbundnu sniði vegna covid-19. Samkvæmt lögum félagsins skal halda aðalfund í mars og var boðað til hans þá. Í ljósi aðstæðna var ákveðið að fresta aðalfundinum og boða annan fund þegar afléttingar á samkomubanni tækju gildi. Við … Read more