Haustmarkaður Áss styrktarfélags
Nú þegar styttist í að haustlitirnir verði hluti af umhverfi okkar þá höfum við tekið ákvörðun um hinn árlega haustmarkað. Hann verður ekki með hefðbundnu sniði þetta árið. Í stað þess að bjóða alla velkomna í gróðurhúsið munum við taka til úrval lífræns ræktaðs grænmetis og matjurta í poka. Í pokanum verða eftirtaldar tegundir; tómatar, … Read more