Áramótakveðjur og myndir frá Stjörnugróf

Í síðustu frétt ársins birtum við ykkur myndir af jólalegu uppábroti frá hefðbundnum störfum í Stjörnugróf. Myndirnar voru teknar í desember og eru meðal annars af jólapeysudeginum, jólakökubakstri, piparkökuskreytingum og ýmis konar jólalegum mat. Þessi mánuður var eins og flestir mánuðir ársins ólíkur því sem við eigum að venjast en það var gott að gera … Read more

Bólusetning hafin

Þær fréttir bárust okkur úr Garðabæ að bólusetning við Covid-19 væri hafin í íbúðakjarnanum í Unnargrund. Hér má sjá myndir af hjúkrunarfræðingum frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins bólusetja Soffíu. Ánægjulegt að ljúka árinu með jákvæðri frétt sem gefur okkur öllum von um að fljótlega komi betri tíð.

Desember í Stjörnugróf

Þá birtum við fleiri myndir frá uppbroti á hefðbundnum vinnudögum í desember í Lækjarás og Bjarkarás. Hér eru myndir frá jólasöngstund Þóru Kolbeinsdóttur, jólapeysudeginum og þegar starfsfólki stóð til boða að fara í helgistund hjá séra Guðnýju Hallgrímsdóttur presti fatlaðra í Grensáskirkju. Hér er hægt að skoða myndir frá þessum viðburðum.

Gleðileg jól

Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla. Opnunartími vinnustaða Áss í Ögurhvarfi og Stjörnugróf eru sem hér segir og á sama tíma er verslunin Ásar opin frá 09.00 – 15.30. 23.desember – opið 24.desember – lokað 25.desember – lokað 26.desember – lokað 27.desember – opið   30.desember – opið 31.desember – lokað 01.janúar – lokað 02.janúar … Read more

Lengdur opnunartími þriðjudag 22.desember

Í dag verður seinasta lengda opnunin í Versluninni Ásum í Ögurhvarfi, frá 09.00-18.00. Á morgun Þorláksmessudag er opið frá 09.00-15.30. Eins og sjá má á myndunum þá er úrvalið gott – margt sem gleður augað og hvetjum við sem flesta til að kíkja við. Hlökkum til að sjá ykkur og minnum á að með því … Read more

Gleðileg jól og opnunartími um hátíðarnar á vinnustöðum félagsins

Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og færir þakkir fyrir það liðna. Opnunartími vinnustaða Áss í Ögurhvarfi og Stjörnugróf eru sem hér segir og á sama tíma er verslunin Ásar opin frá 09.00 – 15.30. 23.desember – opið 24.desember – lokað 25.desember – lokað   28.desember – opið 29.desember – opið … Read more

Bjarkarás átti afmæli 18.nóvember

Fyrir tveimur dögum voru 49 ár frá því að fyrstu einstaklingarnir sóttu þjónustu í húsnæði Bjarkarás, þann 18.nóvember 1971. Á næsta ári má því gera ráð fyrir afmælisfögnuði þegar við höldum upp á 50 ára afmæli Bjarkarás og 40 ára afmæli Áss vinnustofu og Lækjaráss. Í upphafi fór starfsemin í Bjarkarás af stað til að … Read more

Laugardagsopnun í versluninni Ásum

Við minnum á að á morgun 19.desember verður opið í Versluninni Ásum (í Ögurhvarfi 6)  frá kl 12.00-16.00. Verslunin er full af spennandi handunnum vörum af ýmsu tagi svo sem leirmunum, kertum, trévöru, vefnaði, textíl, handklæðum, jólavörum og margt fleira. . Við pössum upp á sóttvarnir og fjöldatakmarkanir og við minnum á að það er … Read more

Lengdur opnunartími fimmtudag 17.desember

Í dag er lengdur opnunartími í Versluninni Ásum í Ögurhvarfi 6, frá 09.00-18.00. Verslunarrýmið er fullt af spennandi vöru, nýjum og jólavörum en líka gömlum og góðum sem við höfum verið að framleiða í fjöldamörg ár. Hér má sjá nokkrar myndir af vörum af saumastofunni í Ási vinnustofu. Við minnum á sóttvarnir en hvetjum fólk … Read more

Lengdur opnunartími þriðjudag 15.desember

Það verður lengdur opnunartími þriðjudaginn 15.desember í Versluninni Ásum, Ögurhvarfi 6, frá 09.00-18.00. Í dag, mánudag, verður hefðbundinn opnunartími frá 09.00-16.00. Verslunin er full af vörum og við hvetjum áhugasama til að koma því með því að kaupa vöru tryggið þið að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Á sama tíma minnum … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél