Áramótakveðjur og myndir frá Stjörnugróf
Í síðustu frétt ársins birtum við ykkur myndir af jólalegu uppábroti frá hefðbundnum störfum í Stjörnugróf. Myndirnar voru teknar í desember og eru meðal annars af jólapeysudeginum, jólakökubakstri, piparkökuskreytingum og ýmis konar jólalegum mat. Þessi mánuður var eins og flestir mánuðir ársins ólíkur því sem við eigum að venjast en það var gott að gera … Read more