Frelsi til að velja – ráðstefna á netinu

Ás styrktarfélag tekur þátt í Nord+ verkefninu Frelsi til að velja eða Freedom of my choice eins og áður hefur verið sagt frá. Covid 19 hefur haft mikil áhrif á þetta verkefni eins og svo margt annð. Í janúar átti að vera fundur í Stokkhólmi. Þar sem ferðalög milli landa eru ekki í kortunum þessi … Read more

Virknihópar á nýju ári

Virknihópar í Vinnu og virkni fara einn af öðrum af stað á nýju ári. Sökum samkomutakmarkana þá höfum við þurft að bíða með summa, fella aðra niður eða breyta fyrirkomulagi þannig að færri komist að. Það er gaman að segja frá því að við höfum líka séð tækifæri til að nýta tæknina og með fréttinni … Read more

Þorrinn á næsta leiti

Við viljum byrja fyrstu frétt ársins á því að þakka kærlega fyrir viðtökurnar við lengdum opnunartíma í versluninni Ásum í Ögurhvarfi fyrir jólin. Við höfum tekið jólin niður og erum tilbúin í þorrann eins og sjá má af myndum úr versluninni. Bóndadagurinn er á föstudag og við hvetjum alla til að koma, versla vörur og gleðja … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél