Myndir úr verslun og páskakveðjur
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra páska. Ef ekki hefði komið til hertra sóttvarnaraðgerða í síðustu viku þá hefðum við hvatt ykkur til að koma við í versluninni Ásar til að versla páskavörur og um leið styðja við að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Í staðinn bjóðum við upp á myndir af vörum sem við höfum … Read more