Fréttir úr vinnu og virkni

Þrátt fyrir stórfurðulegt starfsumhverfi síðustu mánuði höfum við reynt að halda úti fjölbreyttri dagskrá í vinnu og virknihópum. Virknihóparnir hafa ekki endilega verið eins og lagt var upp með í byrjun en hver er að hugsa um það? Flestir þiggja glaðir þá tilbreytingu sem býðst þessi misserin. Bókmenntahópur hefur hist vikulega á netinu frá janúar … Read more

Gleðilegt sumar og fréttir úr gróðurhúsinu

Á morgun 22. apríl er sumardagurinn fyrsti, þá er við hæfi að óska öllum gleðilegs sumars – vinnustaðir félagsins verða lokaðir en opna aftur á föstudag. Úr gróðurhúsinu er það að frétta að fyrsta uppskera sumarsins af gúrkum hefur litið dagsins ljós. Búið er að planta öllum tómatplöntum (kokteiltómötum, plöntutómötum og stórum tómötum) nú er … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél