Fréttir úr vinnu og virkni
Þrátt fyrir stórfurðulegt starfsumhverfi síðustu mánuði höfum við reynt að halda úti fjölbreyttri dagskrá í vinnu og virknihópum. Virknihóparnir hafa ekki endilega verið eins og lagt var upp með í byrjun en hver er að hugsa um það? Flestir þiggja glaðir þá tilbreytingu sem býðst þessi misserin. Bókmenntahópur hefur hist vikulega á netinu frá janúar … Read more