Staðan á sóttvarnaraðgerðum
Á þriðjudag (25.maí) tóku gildi nýjar sóttvarnarreglur sem gilda til 16.júní. Hámarksfjöldi einstaklinga sem má koma saman í einu rými eru 150. Sóttvarnarhólfin sem við höfum haldið í starfsemi vinnustaða félagsins hafa stækkað en ákveðið var að aðskilja áfram Bjarkarás og Lækjarás sem sitthvort sóttvarnarhólfið. Grímuskylda er enn óbreytt á vinnustöðum félagsins þar sem ekki er hægt … Read more