Fréttir úr gróðurhúsinu
Starfsmenn gróðurhússins við Bjarkarás í Stjörnugróf hafa haft í nógu að snúast seinustu misserin. Þar fer fram lífræn ræktun (með vottun frá Túni) og undanfarið hefur uppskeran gefið vel af gúrkum og tómötum. Í ár ræktum við 3 tegundir af gúrkum; þær venjulegu, stuttar og snakk gúrkur sem gott er að súrsa. Við ræktum sömuleiðis … Read more