Fréttir úr gróðurhúsinu

Starfsmenn gróðurhússins við Bjarkarás í Stjörnugróf hafa haft í nógu að snúast seinustu misserin. Þar fer fram lífræn ræktun (með vottun frá Túni) og undanfarið hefur uppskeran gefið vel af gúrkum og tómötum. Í ár ræktum við 3 tegundir af gúrkum; þær venjulegu, stuttar og snakk gúrkur sem gott er að súrsa. Við ræktum sömuleiðis … Read more

Fréttir úr vinnu og virkni

Þessa dagana er verið að senda starfsmönnum úthlutanir í vinnu- og virknihópa á seinni hluta ársins. Valið fór fram í maí og bárust um 160 umsóknir en 230 manns starfa í Vinnu og virkni. Þessi tilboð eru viðbót við aðra dagskrá starfsmanna. Þeim er ætlað að auka fjölbreytni í verkefnum og er reynt að bjóða … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél