Minnum á haustmarkað

Allir velkomnir á markaðinn við gróðurhúsið við Bjarkarás fimmtudaginn 26.ágúst milli 13.00-15.00. Með því að versla lífrænt ræktað grænmeti og matjurtir tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu.

Haustmarkaður Áss styrktarfélags

Senn líður að uppskeru á því grænmeti og matjurtum sem er ræktað af starfsmönnum félagsins í gróðurhúsinu við Stjörnugróf. Við höfum ákveðið að markaðurinn í ár verði aftur með óhefðbundnu sniði. Við munum, eins og í fyrra, bjóða upp á úrval af lífrænt ræktuðu grænmeti í pokum sem innihalda gulrætur, gulrófur, rauðrófur, grænkál, sellerí, steinselju, … Read more

Sumarið í myndum frá Ási vinnustofu

Starfsmenn í Ási vinnustofu hafa brotið upp á dagleg störf með ýmsu móti í sumar. Hér má sjá myndir frá því þegar skellt var í vettvangsferð í Gerðarsafn, sumargrill og kubb.

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél