Fræðsluáætlun vetrarins 2021-2022

Þá hefur fræðsluáætlun fyrir starfsmenn félagsins verið sett á netið. Félagið heldur uppi öflugu fræðslustarfi meðal annars við móttöku nýliða ásamt því að standa fyrir endurmenntun af ýmsum toga. Fræðsluáætlunina er hægt að lesa hér

Myndir frá haustmarkaði

Haustmarkaðurinn gekk alveg stórvel og við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur. Allt sem hafði verið tekið upp seldist. Hér má sjá myndir frá markaðinum.

Innlit í verslunina Ásar

Verslunin Ásar er staðsett í Ögurhvarfi 6 og við minnum á að allir eru velkomnir í hana milli kl. 09.00 – 15.30 virka daga. Með því að eiga viðskipti við Verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Hér má sjá úrval af því sem er til sölu.

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél