Jólamarkaður Áss styrktarfélags
Vegna sóttvarnartakmarkana hefur verið ákveðið að halda ekki stóran jólamarkað í ár. Í stað þess verða jólaopnanir í versluninni okkar í Ögurhvarfi 6 nokkra daga fram að jólum. Fyrsta opnun verður laugardaginn 27.nóvember kl. 12.00-16.00 og biðjum við alla um að gæta vel að sóttvörnum. Þar sem rýmið er lítið getur fólk átt von á … Read more