Jólamarkaður Áss styrktarfélags

Vegna sóttvarnartakmarkana hefur verið ákveðið að halda ekki stóran jólamarkað í ár. Í stað þess verða jólaopnanir í versluninni okkar í Ögurhvarfi 6 nokkra daga fram að jólum. Fyrsta opnun verður laugardaginn 27.nóvember kl. 12.00-16.00 og biðjum við alla um að gæta vel að sóttvörnum. Þar sem rýmið er lítið getur fólk átt von á … Read more

Frelsi til að velja – heimsókn frá Lettlandi

Nú hefur Nord+ verkefnið Frelsi til að velja (e. Freedom of my choice) verið í gangi í rúm tvö ár. Þar er fjallað um ýmis réttindamál fatlaðs fólks í samstarfi við fólk frá Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Vegna heimsfaraldursins fóru fundir þátttakenda að miklu leiti fram með fjarfundabúnaði. Í haust skapaðist möguleiki á heimsóknum … Read more

Staðan á sóttvarnaraðgerðum

Í dag tóku gildi nýjar sóttvarnaraðgerðir og höfum við aðlagað starfsemi Áss styrktarfélags að þeim. Í vinnu og virkni verður takmarkaður samgangur milli vinnusvæða og aftur tekin upp sóttvarnarhólf. Það verður takmarkaður samgangur milli Bjarkaráss og Lækjaráss í Stjörnugróf og milli vinnusvæða í Ási vinnustofu. Virknitilboð þar sem blöndun hefur verið milli sóttvarnarhólfa verða endurskoðuð. Grímuskylda verður … Read more

Hrekkjavaka hjá Ási styrktarfélagi

Á föstudaginn gripum tækifærið og settum upp hræðilegar skreytingar og klæddumst hryllilegum búningum í tilefni hrekkjavökunnar í Stjörnugróf og Ási vinnustofu. Skoðið myndirnar hér fyrir neðan

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél