Í okkar kerfi finnum við fyrir auknum smitfjölda og er það farið að hafa áhrif á starfsemina, bæði á heimilunum og í Vinnu og virkni.
Á miðnætti taka gildi nýjar sóttvarnaraðgerðir og e
rum við að vinna í því að aðlagað starfsemi Áss styrktarfélags að þeim, svo sem með endurskipulagningu sóttvarnarhólfa í Vinnu og virkni.
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 10 manns og áfram eru 2 metra nálægðarmörk og óbreyttar reglur um grímuskyldu.
Við hvetjum alla til að gæta vel að persónubundum sóttvörnum og vonumst til að þetta standi ekki lengi yfir.