Staðan á sóttvarnaraðgerðum

Sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi hafa verið framlengdar til 09.desember og því höldum við áfram því skipulagi sem hefur verið á vinnustöðum félagsins.

Með einni undanþágu, Ás vinnustofa og Stjörnugróf fengu leyfi fyrir auknum fjölda einstaklinga sem mega koma saman, úr 10 í 20 manns, með samþykki heilbrigðisráðuneytisins.

Heimsóknartakmarkanir gilda enn á heimilum félagsins og áfram er grímuskylda á vinnustöðum og heimilum félagsins.

Við þökkum öllum fyrir samstöðuna og viljum benda á þetta myndband sem Almannavarnir settu í loftið í gær – það er góð áminning um að við verðum að „redda þessu saman“

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél