Nýjar vörur í bland við gamalt og gott í versluninni Ásum

Þrátt fyrir sumar og sól þá erum við enn að framleiða.

Hér má sjá brot af nýjum vörum.

Með því að eiga viðskipti við verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Þar eru seldar vörur framleiddar í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli kl 09.00 og 15.30 alla virka daga.

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél