Gleðileg jól, sóttvarnir og opnunartími um hátíðarnar á vinnustöðum félagsins

Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og færir þakkir fyrir það liðna.

Í ljósi nýjustu takmarkana af Covid-19 faraldrinum þá er skipulagning sóttvarnarhólfa í vinnu og virkni í vinnslu þar sem fjölga verður sóttvarnarhólfum.

Opnunartími vinnustaða Áss í Ögurhvarfi og Stjörnugróf eru sem hér segir og á sama tíma er verslunin Ásar opin frá 09.00 – 15.30.

23.desember – opið

24.desember – lokað

 

27.desember – opið

28.desember – opið

29.desember – opið

30.desember – opið

31.desember – lokað

 

03.janúar -opið

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél