Ás tekur þátt í aðventuhátíð Kópavogsbæjar

Ási var boðið að taka þátt í aðventuhátíð Kópavogsbæjar laugardaginn næsta og selja vörur á aðventumarkaði frá 13.00-17.00.

Þannig má segja að við verðum með lítið sýnishorn af jólamarkaðinum okkar í litlu jólahúsi við Menningarhúsin í Kópavogi laugardaginn 30.nóv.

Munið að kíkja á okkur ef þið eigið leið þar um en mesta fjörið verður að sjálfsögðu í Ögurhvarfi og eru allir velkomnir þangað.

Dagskrá aðventuhátíðarinnar má lesa með því að ýta hér

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél