Seinustu vörurnar á jólamarkaðinn
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að við höfum verið að telja niður í jólamarkaðinn sem verður haldinn á morgun laugardaginn 30.nóvember milli kl. 13.00-16.00 í Ögurhvarfi 6. Hér eru seinustu yfirlitsmyndir yfir brot af því fjölbreytta úrvali sem verður til sölu á markaðinum okkar á morgun. Við minnum á að með því … Read more