Pop-up útimarkaður
Við verðum með útimarkað þriðjudaginn 16.júní milli 13.30 og 15.30 í Ögurhvarfi 6. Þar verður selt handverk unnið í Ási vinnustofu, Bjarkarási, Lækjarási og Smíkó og grænmeti úr gróðurhúsinu. Við bjóðum gamlar gersemar en sömuleiðis nýjar vörur sem við höfum gert á síðustu mánuðum. Það má sjá sýnishorn af nýjum vörum hér fyrir neðan. Með … Read more