Aðalfundur
Ákveðið hefur verið að halda aðalfund félagsins þriðjudaginn 26.maí kl 17.00 í Ögurhvarfi 6. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundastörf og hvetjum við félagsmenn til að mæta. Fundinn var upphaflega boðaður 25.mars en var frestað vegna útbreiðslu Covid-19. Á fundinum verða gildandi tilmæli heilbrigðisráðherra virt. Fundurinn verður haldinn í rými þar sem hægt er að framfylgja … Read more