Þorrablót í Stjörnugróf
Starfsmenn í Stjörnugróf héldu stórgott þorrablót fyrir viku síðan. Þar var meðal annars boðið uppá þorramat, samsöng, myndavegg og hrútaþukl. Myndirnar tala sínu máli – sjá hér fyrir neðan Auðlesinn texti: Hér eru myndir frá þorra-blóti Bjarkarás og Lækjarás