Seinustu vörurnar á jólamarkaðinn

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að við höfum verið að telja niður í jólamarkaðinn sem verður haldinn á morgun laugardaginn 30.nóvember milli kl. 13.00-16.00 í Ögurhvarfi 6. Hér eru seinustu yfirlitsmyndir yfir brot af því fjölbreytta úrvali sem verður til sölu á markaðinum okkar á morgun. Við minnum á að með því … Read more

Ás tekur þátt í aðventuhátíð Kópavogsbæjar

Ási var boðið að taka þátt í aðventuhátíð Kópavogsbæjar laugardaginn næsta og selja vörur á aðventumarkaði frá 13.00-17.00. Þannig má segja að við verðum með lítið sýnishorn af jólamarkaðinum okkar í litlu jólahúsi við Menningarhúsin í Kópavogi laugardaginn 30.nóv. Munið að kíkja á okkur ef þið eigið leið þar um en mesta fjörið verður að … Read more

Það er vika í jólamarkað

Við erum við það að jóla yfir okkur. Við bendum á að í ár setjum við töluverðan kraft í veitingasöluna og hvetjum ykkur til að gefa ykkur tíma til að setjast niður og njóta veitinganna og kaupa sömuleiðis smákökur framleiddar hjá okkur. Við minnum á að með því að versla vörur og veitingar á jólamarkaði … Read more

Vörur á jólamarkað – viðbót

Við vinnum af kappi og erum enn að bæta við nýjum vörum fyrir jólamarkaðinn. Hér má sjá myndir af vörum sem eru sumar hverjar nýjar og aðrar góðar sem þið þekkið frá fyrri tíð. Við hlökkum til að sjá sem flesta laugardaginn 30.nóvember milli 13.00-16.00 í Ögurhvarfi 6 og minnum á að það er mjög … Read more

Frelsi til að velja – ráðstefna í Lettlandi

Dagana 3. – 6. nóvember fóru fulltrúar frá Ási styrktarfélagi til Jelgava í Lettlandi vegna verkefnisins “Frelsi til að velja”. Þar hittust fulltrúar frá öllum þátttökulöndunum fimm til að kynna réttindin sem hver og einn valdi sér. Gerð voru kynningarmyndbönd um tiltekin réttindi sem verða sett á netið. Unnur Jónsdóttir var fulltrúi Íslands að þessu … Read more

Kynning á starfsemi Áss

Reglulega fáum við til okkar hópa sem vilja fræðast um vinnustaði Áss styrktarfélags Á þessu ári höfum við tekið á móti nemum af starfsnámsbrautum framhaldskólanna, þroskaþjálfabraut Háskóla Íslands, frá Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins, Vinnumálastofnun, frá búsetukjörnum í Reykjavík, Iðjunni á Sauðárkróki, Öldunni í Borgarnesi og Hæfingarstöðinni í Reykjanesbæ svo eitthvað sé nefnt. Við erum ánægð … Read more

Vörur á jólamarkað

Eftir því sem nær dregur munum við birta fleiri myndir af vörum framleiddum í Ási til að hita upp fyrir jólamarkaðinn. Hér má sjá myndir af vörum sem eru sumar hverjar nýjar og aðrar góðar sem þið þekkið frá fyrri tíð.

Jólamarkaður Áss

Við vekjum athygli á að jólamarkaðurinn okkar verður haldinn laugardaginn 30.nóvember milli 13.00 og 16.00 í Ögurhvarfi 6. Þar verða til sölu vörur framleiddar í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó. Við bjóðum uppá notalega stemningu, veitingasölu og skemmtiatriði. Með þvi að versla á jólamarkaði Áss tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í … Read more

Hrekkjavakan var hryllilega hræðileg

Haldið var uppá hrekkjavökuna í dag og við skemmtum okkur með því að brjóta upp hefðbundinn vinnudag og klæðast búningum og hræða hvort annað örlítið. Hér má sjá myndir bæði úr Stjörnugróf og Ögurhvarfi

Ás vinnustofa á afmæli í dag

Ás vinnustofa hóf starfsemi sína þann 22. október 1981, í dag eru því 38 ár frá því starfsemin hófst. Í upphafi var Ás til húsa í Lækjarási við Stjörnugróf í 150 fermetrum. Vinnustofan hefur starfað á nokkrum stöðum í gegnum árin en í október 2016 flutti hún í ný og glæsileg húsakynni í Ögurhvarfi 6, Kópavogi. Í … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél