Frelsi til að velja – heimsókn frá Lettlandi
Nú hefur Nord+ verkefnið Frelsi til að velja (e. Freedom of my choice) verið í gangi í rúm tvö ár. Þar er fjallað um ýmis réttindamál fatlaðs fólks í samstarfi við fólk frá Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Vegna heimsfaraldursins fóru fundir þátttakenda að miklu leiti fram með fjarfundabúnaði. Í haust skapaðist möguleiki á heimsóknum … Read more