Hertar sóttvarnarráðstafanir vegna Covid-19

Í ljósi aðstæðna verða breytingar á starfsemi starfsstöðva félagsins frá og með morgundeginum 31.júlí. Þær koma til vegna gildandi takmarkana Almannavarna sem lesa má með því að ýta hér. Við minnum alla á að huga að sóttvörnum eins og handþvotti, handsprittun og byrgja nef og munn við hósta. Þá er mælt með því að fólk heilsi … Read more

Sumarið í Vinnu og virkni

Í sumar höfum við sinnt vinnunni vel og sömuleiðis brotið upp á daginn með því að gera okkur stuttar ferðir á hina ýmsu staði. Við munum stundum eftir því að taka myndir úr ferðunum okkar og vildum deila nokkrum. Hér koma myndir frá ferðum sem hafa verið farnar í Húsdýragarðinn, Árbæjarsafnið, Ikea, í Gerðuberg á … Read more

Fréttir úr gróðurhúsinu

Allt er í blóma og ræktun lífræns grænmetis og matjurta gengur stórvel. Svo vel að við höfum ákveðið dag fyrir haustmarkaðinn okkar. Fimmtudaginn 27.ágúst verður markaður svo framarlega sem veðurguðirnir eru með okkur í liði. Líkt og undanfarin ár verður haustmarkaður þar sem seldar verða matjurtir og grænmeti frá sumrinu, auk vöru úr Versluninni Ásum. … Read more

Nýjar vörur í bland við gamalt og gott í versluninni Ásum

Þrátt fyrir sumar og sól þá erum við enn að framleiða. Hér má sjá brot af nýjum vörum. Með því að eiga viðskipti við verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Þar eru seldar vörur framleiddar í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli … Read more

Helga Hjörleifs um vinnulífið í Covid

Margir þekkja til Helgu Hjörleifsdóttur starfsmanns á leikskóladeildinni Lyngás. Helga hefur unnið hjá félaginu í tæplega 42 ár en að auki gengt trúnaðarstörfum fyrir félagið og meðal annars setið í stjórn. Í tímariti Sameykis birtist viðtal við Helgu sem við fengum leyfi til að endurbirta. Stéttafélagið Sameyki leitaði til félagsmanna sinna í maí til að … Read more

Leiðbeiningar vegna heimsókna á heimili á tímum Covid-19

Í ljósi þess að smit hafa aukist, bæði innanlands og með farþegum sem koma erlendis frá þá viljum við koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Fólk sem hefur verið erlendis er beðið um að heimsækja ekki íbúa á heimili fyrr en 14 dögum eftir komu til landsins. Þetta á einnig við um þá sem hafa fengið … Read more

Tilslakanir í sóttvörnum á vinnustöðum vegna Covid-19

Í dag eru 10 dagar frá því að við gerðum enn frekari tilslakanir í sóttvörnum vegna Covid -19. Enn er lögð áhersla á góðar sóttvarnir: handþvott, almennt hreinlæti og að tryggja 2ja metra nándarmörk eins og hægt er. Frá og með 15.júní voru tekin niður skilti um að heimsóknir væru bannaðar á vinnustaðina okkar eins … Read more

Myndir frá pop-up úti markaði

Við erum ánægð með hvað við fengum góða mætingu á pop-up markaðinn. Salan fór fram úr björtustu vonum og til þess er leikurinn gerður – með því að versla vörur á pop-up markaði og í versluninni tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Hér eru nokkrar myndir frá deginum.

Opnun sýningar Snorra Ásgeirssonar í Gerðubergi

Föstudaginn 12.júní var haldin opnun á yfirlitssýningu Snorra Ásgeirssonar í Gerðubergi. Ilmur Dögg Gísladóttir opnaði sýninguna með stuttri kynningu. Því næst hélt Halldór Ásgeirsson sýningastjóri stutta tölu og ræddi listferil Snorra og kynnti útgáfu bókar um listamanninn. Að lokum var skálað honum til heiðurs. Á sýningunni sýnir Snorri teikningar sínar frá síðustu 10 árum ásamt … Read more

×
Dekkjaleitarvél
Felguleitarvél

Dekkjaleitarvél

Felguleitarvél