Hertar sóttvarnarráðstafanir vegna Covid-19
Í ljósi aðstæðna verða breytingar á starfsemi starfsstöðva félagsins frá og með morgundeginum 31.júlí. Þær koma til vegna gildandi takmarkana Almannavarna sem lesa má með því að ýta hér. Við minnum alla á að huga að sóttvörnum eins og handþvotti, handsprittun og byrgja nef og munn við hósta. Þá er mælt með því að fólk heilsi … Read more