Haldið var uppá hrekkjavökuna í dag og við skemmtum okkur með því að brjóta upp hefðbundinn vinnudag og klæðast búningum og hræða hvort annað örlítið.
Hér má sjá myndir bæði úr Stjörnugróf og Ögurhvarfi
Haldið var uppá hrekkjavökuna í dag og við skemmtum okkur með því að brjóta upp hefðbundinn vinnudag og klæðast búningum og hræða hvort annað örlítið.
Hér má sjá myndir bæði úr Stjörnugróf og Ögurhvarfi